Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

13. febrúar 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Öskudagslið velkomin á SAk

Öskudagurinn er á morgun og þá er um að gera að koma við með liðið á barnadeild SAk þar sem kátir krakkar fá nammi fyrir söng.

Mynd: Skapti Hallgrímsson, akureyri.net

Hlökkum til að taka á móti furðuverum á öskudaginn milli kl. 8 - 12!

Best er að fara inn um inngang D og taka lyftuna upp á 3. hæð. Sjá nánar hér.