Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
3. nóvember 2018
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða lögfræðing í fullt starf. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð og trausta lögfræðilega þekkingu. Umsóknarfrestur um starfið er til og með 19. nóvember 2018.
1. nóvember 2018
Fjallað var um bólusetningar barna frá ólíkum sjónarhornum á vel heppnuðum fræðsludegi um bólusetningar barna, þann 31. október. Fullbókað var á fræðsludaginn og mættu 190 heilbrigðisstarfsmenn af öllu landinu.
26. október 2018
Seltjarnarnesbær varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi þann 24. október síðastliðinn þegar Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Alma D. Möller landlæknir undirrituðu samning þess efnis í húsnæði Vivaldi vallarins.
24. október 2018
19. október 2018
16. október 2018
13. október 2018
12. október 2018