Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
25. maí 2022
Í ljósi útbreiðslu apabólu smita í Evrópu undanfarið þá eru líkur á að smit berist hingað til lands og jafnvel að litlar hópsýkingar geti brotist hér út.
Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út. Umfjöllunarefnið að þessu sinni er starfsemi heilsugæslustöðva 2021.
24. maí 2022
Þann 22. maí 2022 hafði apabóla verið staðfest hjá 59 einstaklingum í níu löndum í Evrópu (Portúgal, Spáni, Belgíu, Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Svíþjóð, Hollandi og Bretlandi) og að auki voru 10 grunaðir um að vera sýktir.
20. maí 2022
17. maí 2022
16. maí 2022
12. maí 2022
11. maí 2022
10. maí 2022