Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
31. maí 2018
Frábær aðsókn hefur verið á fyrirlestra Jon Kabat-Zinn, prófessors prófessor emeritus í læknisfræði við University of Massachusetts, sem lagði fyrstur manna grunn að iðkun núvitundar í læknisfræði og sálfræði í vestrænum heimi.
Dagur án tóbaks er í dag 31. maí. Þessi árlegi alþjóðlegi baráttudagur gegn tóbaksnotkun er að þessu sinni helgaður tóbaki og hjartasjúkdómum (Tobacco and heart disease).
30. maí 2018
Sóttvarnalæknir hefur uppfært verklagsreglur um læknisrannsóknir á einstaklingum sem sækja um dvalarleyfi á Íslandi.
29. maí 2018
25. maí 2018
23. maí 2018
19. maí 2018
18. maí 2018
17. maí 2018