Reynsla kvenna af því að greinast með meðgöngusykursýki og vitneskja þeirra um mikilvægi eftirfylgdar eftir fæðingu: Eigindleg rannsókn
Emilía Fönn Andradóttir hjúkrunarfræðingur á innkirtlamóttöku SAk fékk á dögunum birta grein í Tímariti íslenskra hjúkrunarfræðinga.