22. nóvember 2023
22. nóvember 2023
Félagsfundur Hollvinasamtaka SAk
Hollvinasamtök SAk boða til félagsfundar fimmtudaginn 7. desember nk. í fundaherbergi málmiðnaðarmanna í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, 3. hæð.
Fundurinn hefst kl. 17:00.
DAGSKRÁ:
1. Staðfesting á kjöri stjórnar er kjörin var á aðalfundi Hollvinasamtakanna 27. september 2023.