17. nóvember 2023
17. nóvember 2023
Úthlutað úr Vísindasjóði SAk
Úthlutun styrkja úr Vísindasjóði SAk fer fram einu sinni á ári. Úthlutað er samkvæmt tillögum vísindaráðs Sjúkrahússins á Akureyri. Úthlutað var 6.412.200 kr.
Að þessu sinni fengu eftirfarandi fimm verkefni styrk:
Íslenska ofvaxtarhjartavöðvakvilla verkefnið: Erfðafræðileg innköllunarrannsókn.
Aðalumsækjandi: Gunnar Þór GunnarssonNæringarástand íbúa hjúkrunarheimilis á Akureyri
Aðalumsækjandi: Sara Mist GautadóttirPrevalence of Obstructive Sleep Apnoea (OSA) among 4-8 Years old Children in the General Population
Aðalumsækjandi: Laufey HrólfsdóttirGeðlyfjanotkun kvenna á meðgöngu, á upptökusvæði HSN á árunum 2020-2022
Aðalumsækjandi: Alexander Kristinn SmárasonSamanburður á kulnun, streitu og bjargráðum á milli hjúkrunarfræðinga á bráðalegudeildum og í heilsugæslu
Aðalumsækjandi: Þórhalla Sigurðardóttir