Frádráttur frá tekjum erlendra sérfræðinga
Leiðbeiningar vegna umsókna
Umsóknum skal skila á rafrænu formi í gegnum umsóknarkerfi Rannís. Ekki er tekið við umsóknum á öðru formi.
Nauðsynlegt er að skila eftirfarandi umsóknargögnum með umsóknum:
Staðfestingu á lögheimilissögu frá Þjóðskrá Íslands - vottorð C-122
Ráðningarsamningi.
Ferilskrá.
Greinargerð vinnuveitanda um að viðkomandi sérþekking eða reynsla sé ekki fyrir hendi hér á landi eða í litlum mæli.
Annað sem umsækjandi telur skipta máli.
Gagnlegir hlekkir
Þjónustuaðili
Rannsóknamiðstöð Íslands