Skila þarf inn læknisvottorði frá heimilislækni (má ekki vera eldra en 3 mánaða).
Heimilislæknir athugar meðal annars sjón, heyrn, hreyfigetu og annað sem getur haft áhrif á aksturshæfni. Sú staða getur komið upp að læknir vilji ráðfæra sig við annað fagfólk eða telji ekki rétt að endurnýja ökuskírteinið.
Þjónustuaðili
SamgöngustofaÁbyrgðaraðili
Samgöngustofa