Fara beint í efnið

Endurnýjun ökuskírteina fyrir 70 ára og eldri

Sækja um endurnýjun ökuskírteinis

Fylgigögn með umsókn

Fylgigögn með umsókn

Til að endurnýja ökuskírteini þarf að: 

  • fylla út umsókn um endurnýjun

  • skila inn læknisvottorði frá heimilislækni (má ekki vera eldra en 3 mánaða)

  • í vissum tilfellum þarf að skila inn passamynd á ljósmyndapappír, 3,5 x 4,5 sentimetrar, hlutlaus bakgrunnur og einstaklingur snýr beint fram. Það á við ef:

    • Ef mynd of gömul og ekki gæðamerkt / mynd hefur verið skilað inn fyrir júní 2013

    • Mynd ekki til í kerfi/ skírteini af eldri gerð

    • Ef þú hefur breytt nafni

    • Ef þú hefur breytt kyni

Gögnunum er skilað inn til skrifstofu sýslumanns sem kannar hvort skilyrði til endurnýjunar ökuskírteinis eru fyrir hendi. 

Sækja um endurnýjun ökuskírteinis

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa

Ábyrgðaraðili

Samgöngu­stofa