Dagsetningar næstu bóklegu prófa
Skráning í næstu auglýstu prófsetu hjá Samgöngustofu hefst 24. desember kl. 14:00.
Próftöflur verða birtar strax og þær liggja fyrir en slíkt er gert með fyrirvara um breytingar.
Næstu einkaflugmannspróf (PPL):
14. og 16. janúar 2025
Næstu atvinnuflugmannspróf (ATPL):
13-17. janúar 2025
Síðasti skráningardagur er 5. janúar2025
Athugið að
próftaki verður að hafa lokið flugskólaprófi með fullnægjandi árangri (75%) áður en hann skráir sig til prófs í viðkomandi fagi
aðeins er tekið við skráningum sem berast fyrir síðasta auglýstan skráningardag
skráningu er ekki hægt að breyta eftir á
Ferill skráningar og greiðslu í próf
umsækjandi fyllir út umsókn
sækir um tegund prófs
velur dagsetningu prófs
velur þau próf sem hann ætlar að taka og ýtt á "Bóka"
við að ýta á "Bóka" er sæti tekið frá og niðurteljari birtist á síðunni. Eftir það hefur umsækjandi 30 mínútur til að klára skráningu og greiða fyrir próf
30 mínútur eru taldar niðursamkvæmt niðurteljara sem birtist á skráningarsíðu
staðfesting á skráningu er send í tölvupósti
hægt er nálgast leiðbeiningar fyrir skráningarkerfið (pdf)
Ef skráning klárast ekki innan 30 mínútna
sætisbókun fellur niður og skráning telst ógild
prófgjöld verða endurgreidd
Kostnaður
Verð fyrir hvert ATPL próf er 6.049 krónur.
Verð fyrir hvert PPL próf er 4.278 kr.
Áætlun um bókleg próf 2025
Þessi áætlun er birt með fyrirvara um breytingar á áætluðum dagsetningum.
Einkaflugmannspróf (PPL)
14. og 16. janúar 2025
4. og 6. mars 2025
8. og 10. apríl 2025
3. og 5. júní 2025
12. og 14. ágúst 2025
7. og 9. október 2025
9. og 11. desember 2025
Atvinnuflugmannspróf (ATPL)
13., 14., 15., 16. og 17. janúar 2025
3., 4., 5., 6. og 7. mars 2025
7., 8., 9., 10. og 11. apríl 2025
2., 3., 4., 5. og 6. júní 2025
11., 12., 13., 14. og 15. ágúst 2025
6., 7., 8., 9. og 10. október 2025
8., 9., 10., 11. og 12. desember 2025
Þjónustuaðili
Samgöngustofa