Bæjar- eða sveitarstjórn er falið að staðfesta að vinnslusamningur sé milli eiganda fiskiskips og fiskvinnslu. Í slíkri áritun felst eftirfarandi staðfesting bæjar- eða sveitarstjórnar:
að eigandi fiskiskips hafi gert skriflegan samning við fiskvinnslu um magn sem landað verður til vinnslu hjá viðkomandi vinnsluaðila innan hlutaðeigandi byggðarlags.
Þjónustuaðili
Fiskistofa