Eftirfarandi afli telst til mótframlags byggðakvóta:
Afli sem landað er til vinnslu innan hlutaðeigandi byggðarlaga á yfirstandandi fiskveiðiári.
Afli sem haldið er aðskildum frá öðrum afla, ásamt því að vera vigtaður og skráður sérstaklega við vigtun á hafnarvog sem “byggðakvóti til vinnslu”.
Afli sem ekki hefur áður verið metinn til byggðakvóta.
Allar fisktegundir sem tilgreindar eru í meðfylgjandi töflu.
Afli sem boðinn er upp á fiskmarkaði telur ekki til byggðakvóta, nema sérreglur heimili það.
Tegund | ||
---|---|---|
Þorskur | Skrápflúra | Öfugkjafta |
Ýsa | Stóra brosma | Geirnyt |
Ufsi | Humar (slitinn) | Djúpkarfi |
Gullkarfi | Innfjarðarrækja | Blágóma |
Langa | Úthafsrækja | Búrfiskur |
Keila | Litli karfi | Snarphali |
Steinbítur | Lýsa | Náskata |
Skötuselur | Blálanga | Sandhverfa |
Grálúða | Slétti langhali | Urrari |
Skarkoli | Tindaskata | Stinglax |
Sólkoli | Hlýri | Rauðmagi |
Langlúra | Skata | Grásleppa |
Norður-Íshafsþorskur | Úthafskarfi | Rækja á Flæmingjagrunni |
Þjónustuaðili
Fiskistofa