Fara beint í efnið

Byggðakvóti

Umsókn um byggðakvóta

Mótframlag

Eftirfarandi afli telst til mótframlags byggðakvóta:

  • Afli sem landað er til vinnslu innan hlutaðeigandi byggðarlaga á yfirstandandi fiskveiðiári.

  • Afli sem haldið er aðskildum frá öðrum afla, ásamt því að vera vigtaður og skráður sérstaklega við vigtun á hafnarvog sem “byggðakvóti til vinnslu”.

  • Afli sem ekki hefur áður verið metinn til byggðakvóta.

  • Allar fisktegundir sem tilgreindar eru í meðfylgjandi töflu.

Afli sem boðinn er upp á fiskmarkaði telur ekki til byggðakvóta, nema sérreglur heimili það.

Tegund

Þorskur

Skrápflúra

Öfugkjafta

Ýsa

Stóra brosma

Geirnyt

Ufsi

Humar (slitinn)

Djúpkarfi

Gullkarfi

Innfjarðarrækja

Blágóma

Langa

Úthafsrækja

Búrfiskur

Keila

Litli karfi

Snarphali

Steinbítur

Lýsa

Náskata

Skötuselur

Blálanga

Sandhverfa

Grálúða

Slétti langhali

Urrari

Skarkoli

Tindaskata

Stinglax

Sólkoli

Hlýri

Rauðmagi

Langlúra

Skata

Grásleppa

Norður-Íshafsþorskur

Úthafskarfi

Rækja á Flæmingjagrunni

Umsókn um byggðakvóta

Þjónustuaðili

Fiski­stofa