Gott orðspor (metið út frá sakavottorði)
Starfsábyrgðartrygging frá viðurkenndu tryggingarfélagi
Lögheimili innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES)
Staðfesting á að umsækjandi sé ekki í gjaldþrotaskiptum og sé fjár síns ráðandi (búsforræðisvottorð)
Bílar ætlaðir til útleigu í eigu umsækjanda
Umsækjandi þarf að hafa tilkynnt starfsrekstur til Skattsins en atvinnugreinaflokkun viðkomandi reksturs þarf að tengjast atvinnugreininni með einhverjum hætti.
Sýna þarf fram á að umsækjandi sé ekki í skuld sem nemur meira en kr. 500.000 með opinber gjöld eða skatta við innheimtuaðila ríkissjóðs (Skatturinn) og iðgjöld í lífeyrissjóð
Þjónustuaðili
Samgöngustofa