Fara beint í efnið

Andlátstilkynning til sýslumanns

Tilkynning um andlát

Hver á að tilkynna andlát

Skyldan til að tilkynna um andlát til sýslumanns hvílir jafnt á lögerfingja og bréferfingja sé hann til staðar. Ef um engan slíkan er að ræða skal sá tilkynna andlátið sem hefur átt heimili með þeim látna eða þá sá sem annast útför hans.

Tilkynning um andlát

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15