Fara beint í efnið
Ísland.isAkstur og bifreiðar

Álagning vanrækslugjalds

Sé ökutæki, sem skráð er hérlendis, ekki fært til lögmæltrar skoðunar innan tveggja mánaða frá lokum þess mánaðar sem endastafur á skráningarmerki vísar til, leggst á eiganda þess eða umráðamann 15.000 króna vanrækslugjald.

Beiðni um frestun eða niðurfellingu álagningar vanrækslugjalds