Fara beint í efnið

Beiðni um endurupptöku ákvörðunar um álagningu vanrækslugjalds

Beiðni um endurupptöku ákvörðunar um álagningu vanrækslugjalds

Sé beiðni um frest eða niðurfellingu synjað má óska eftir beiðni um endurupptöku ákvörðunar um álagningu vanrækslugjalds. Athugið að færa þarf rök fyrir beiðninni. 

Algengustu ástæður niðurfellingar eru

  • röng skráning hjá skoðunarstöð

  • eigandi eða umráðamaður ökutækis er látinn

Athugið að beiðni um endurskoðun álagningar þarf að berast innan tveggja mánaða frá álagningu.

Ef þú ert ekki með rafræn skilríki má nálgast umsóknina á pdf formi hér

Beiðni um endurupptöku ákvörðunar um álagningu vanrækslugjalds