Sýslumenn: Kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík
Af hverju fékk ég talsvert minna greitt en skráð brunabótamat á eigninni minni?
Ef brunabótamat, eða áætlað endurstofnsverð íbúðarhúsnæðis í smíðum, er greinilega hærra en áætlað markaðsverð þess þann 9. nóvember 2023 er fjárhæð greiðslu miðuð við áætlað markaðsverð.
Þegar þetta á við mun Fasteignafélagið Þórkatla láta meta húsin og ákveða það verð sem býðst. Þetta er ekki gert nema þegar ástand húss er þannig að brunabótamatið er greinilega hærra en áætlað markaðsverð.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?