Get ég sótt um ríkisborgararétt stafrænt?
Erlendir ríkisborgarar, 18 ára og eldri, geta sótt um íslenskan ríkisborgararétt með rafrænum hætti fyrir sig og börn sín (yngri en 18 ára) í einni umsókn.
Áður en sótt er um, er mikilvægt að kynna sér eftirfarandi:
Gjald fyrir umsókn um íslenskan ríkisborgararétt er 25.000 kr.
Aðeins þarf að greiða eitt gjald þótt einnig sé sótt um fyrir börn.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Stafrænt Ísland