Fara beint í efnið

Get ég sótt um Íslykil ef búseta er erlendis?

Þú getur fengið íslykil sendan í heimabanka ef þú hefur enn aðgang að íslenskum heimabanka, einnig er hægt að fá íslykil sendan í sendiráð Íslands í tilteknu landi.

Panta íslykil.

Einstaklingar sem búsettir eru í Norðurlöndunum geta haft samband við Þjóðskrá og fengið íslykil sendan á heimilisfang sitt í Norðurlöndum.

Einnig er mögulegt að sækja íslykil fyrir annan einstakling en þá þarf sá hinn sami sem sækir íslykilinn að vera með umboð vottað af tveimur aðilum og löggild skilríki.

Umboð.





Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: