Fara beint í efnið

Hvernig veiti ég aðgang að mínum síðum?

Einstaklingar geta gefið öðrum aðgang til að sjá ákveðnar upplýsingar á Mínum síðum, s.s. Fjármál eða Pósthólf, með nokkrum einföldum skrefum.

  • Þú skráir þig inn með þínum persónulegu rafrænu skilríkjum á Mínar síður Ísland.is.

  • Velur Aðgangsstýring í efnisyfirliti á vinstri hlið.

  • Þar getur þú valið hverjum þú vilt veita aðgang, að hvaða kerfishlutum og hversu lengi hann á að vera virkur.

Einstaklingurinn sem fær umboðið getur í kjölfarið skráð sig inn fyrir hönd þess sem veitti umboðið.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: