Fara beint í efnið

Hvernig veiti ég einstakling umboð fyrir hönd fyrirtækis?

Umboð er veitt með því að skrá sig inn með kennitölu og íslykli fyrirtækisins á mínar síður Ísland.is. Undir Minn aðgangur er farið í umboðskerfi. Þar er slegin inn kennitala þess einstaklings sem á að fá umboðið. Á næstu síðu eru valin eftir farandi atriði sem eiga við:

Flokkur:

Þjónusta:

Hlutverk:

Aðilinn þarf síðan að velja hversu lengi umboðið gildir og vista.

Sá aðili sem fékk umboðið getur nú skráð sig inn með sínum eigin rafrænum skilríkjum fyrir hönd fyrirtækisins.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: