Stafrænt Ísland: Þjónusta Ísland.is
Hvað er stafrænt pósthólf?
Stafrænt pósthólf er örugg leið til að miðla gögnum frá opinberum aðilum til einstaklinga og lögaðila.
Allir með íslenska kennitölu eiga stafrænt pósthólf sem heldur utan um opinber gögn viðkomandi. Pósthólfið er aðgangsstýrt svæði aðeins aðgengilegt með rafrænum skilríkjum gegnum Ísland.is.
Stofnanir og sveitarfélög birta fjölbreytileg gögn í pósthólfinu, svo sem upplýsingar um fasteignagjöld, launaseðla, og álagningarseðla.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Stafrænt Ísland