Stafrænt Ísland: Rafræn Skilríki
Virka rafræn skilríki erlendis?
Rafræn skilríki á farsíma virka erlendis ef þú ert með íslenskt símanúmer. Þau gilda þó aðeins á íslenskum vefsíðum.
Rafræn skilríki eru nú einnig aðgengileg í appi fyrir snjallsíma. Appið nýtist sérstaklega vel þeim sem eiga síma með eSIM-kortum og Íslendingum sem búsettir eru erlendis og eru með erlend farsímanúmer.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?

Stafrænt Ísland