Stafrænt Ísland: Rafræn Skilríki
Hvernig fæ ég rafræn skilríki?
Þú getur kannað hér hvort SIM kortið þitt styður rafræn skilríki. Ef þú ert með rétta tegund af SIM-korti þá getur þú mætt á næsta afgreiðslustað rafrænna skilríki með gilt ökuskírteini (ekki stafrænt), vegabréf eða íslenskt nafnskírteini og fengið rafræn skilríki í símann þinn.
Í nýjustu útgáfu Auðkennisappsins er hægt að virkja rafræn skilríki með sjálfsafgreiðslu – hvar sem er í heiminum.
Nánari upplýsingar um rafræn skilríki á vefsíðu Auðkennis.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Stafrænt Ísland