Fara beint í efnið

Rafrænu skilríkin mín eru að renna út

Rafræn skilríki á farsíma hafa 5 ára gildistíma. Notendur fá sent SMS þegar skilríkin eru að renna út og bent á að fara á afgreiðslustöð til að fá sér ný rafræn skilríki.

Athugið að mæta þarf með gild persónuskilríki á afgreiðslustaði s.s. vegabréf, ökuskírteini (ekki stafrænt) eða íslensk nafnskírteini.

Fyrir þá sem ekki komast á afgreiðslustöð á Íslandi er hægt að virkja rafræn skilríki í Auðkennisappinu: Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu Auðkennis.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: