Stafrænt Ísland: Fæðingarorlofssjóður
Vinnuveitandi getur ekki samþykkt stafræna umsókn um fæðingarorlof
Ef vinnuveitandi er ekki að ná að samþykkja/fær 404 villu, geta verið tvær ástæður. Annað hvort hefur einhver annar þegar ýtt á linkinn eða umsækjandi gert breytingar á umsókn og nýr linkur verið sendur.
Ef nýrri póstur með beiðni um samþykkt finnst ekki þarf umsækjandi að fara inn í umsóknina og senda hana aftur.
Ef þetta er ekki tilfellið vinsamlegast sendu okkur upplýsingar um þína kennitölu og við reynum að kippa þessu í lag sem fyrst.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Stafrænt Ísland