Fara beint í efnið

Maki fær villu í stafrænni umsókn um fæðingarorlof

Þegar maki fær villu í umsókninni þarf að athuga tvennt.

Annars vegar það að ef barnshafandi foreldri sendi inn umsókn á pappír, þarf maki líka að senda inn umsókn á pappír. Eins og er, er ekki hægt að senda eina umsókn á pappír og aðra stafræna.

Hins vegar það að barnshafandi foreldri sé búin að klára og senda inn sína umsókn stafrænt. Fyrir það getur maki ekki klárað sína umsókn.

Ef hvorugt á við, má senda mynd af villunni auk upplýsinga um kennitölu á island@island.is.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: