Samgöngustofa: Eftirlit og skoðun
Hvar finn ég upplýsingar um hverjir skoða skip?
Samgöngustofa, flokkunarfélög og faggildar skoðunarstofur skoða skip. Samgöngustofa sér um upphafsskoðanir og ákveðnar skoðanir t.d. skoðanir á farþegaskipum. Almennt skoða flokkunarfélögin stærri skip eins og t.d. fiskiskip yfir 24 metra en skoðunarstofur skip undir 24 metra. Hægt er að finna upplýsingar um skoðunarstofur og flokkunarfélög á heimasíðu Samgöngustofu. Skoðunarstofur og flokkunarfélög.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?