Samgöngustofa: Eftirlit og skoðun
Hvaða reglur gilda um skoðun á olíuleka?
Athugað er hvort óhóflegur vökvaleki sé til staðar, annar en vatnsleki, sem getur skaðað umhverfið eða stofnað ökumanni, farþegum eða öðrum vegfarendum í hættu. Athugað er með leka á smurolíu, hemlavökva, eldsneyti, glussa, kælivökva.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?