Samgöngustofa: Eftirlit og skoðun
Hvernig er skoðunartíðni ökutækja?
Venjulega fólksbíla, sendibíla, bifhjól og eftirvagna í almennri notkun á að skoða fyrst eftir fjögur ár, svo tvisvar á tveggja ára fresti og loks árlega eftir það. Stærri ökutæki eru skoðuð árlega. Ýmsar undantekningar eru þó frá þessari reglu og nálgast má frekari upplýsingar hér.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?