Samgöngustofa: Eftirlit og skoðun
Hvernig virkar akstursbann bíls/ökutækis?
Ökutæki má ekki aka með eigin vélarafli þar til búið er að gera við það og færa til endurkoðunar (hverrar niðurstaða heimilar akstur). Þrátt fyrir notkunarbann má færa eftirvagn stystu leið til viðgerðarstaðar og til skoðunar. Einnig má aka ökutæki með eigin vélarafli eftir að viðgerð hefur farið fram frá viðgerðarstaðnum og stystu leið til skoðunar. Nálgast má frekari upplýsingar hér.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?