Fara beint í efnið

Skráningar og leyfi fyrir fyrirtæki sem vilja flytja starfssemi frá Grindavík

Þau fyrirtæki sem hyggjast flytja starfsemi sína frá Grindavík verða að afla sér nýrra leyfa. Hægt er að skrá skráningarskylda starfsemi á starfsemi.is. Aðrir þurfa að sækja um starfsleyfi hjá viðkomandi heilbrigðisnefnd. Starfsmenn HES geta veitt ráðgjöf og leiðbeiningar. Einnig er hægt að sjá frekari upplýsingar hérna varðandi skráningarskyldan atvinnurekstur.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Fyrir Grindavík

Þjón­ustumið­stöð fyrir Grind­vík­inga

Tollhúsið
Tryggvagötu 19, Reykjavik
Alla virka daga frá kl. 10.00-16.00

Þjónustumiðstöðin í Reykjanesbæ
Smiðjuvöllum 8
Opið á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum kl. 14.00-17.00

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Sími: 420 1100

Þjón­ustu­vefur

Spurt og svarað