Fara beint í efnið

Geta fyrirtæki sótt um stuðning til greiðslu launa fyrir sína starfsmenn?

Allar upplýsingar um stuðning til greiðslu launa er að finna á vef Vinnumálastofnunar. Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir starfsfólk sem ekki fær lengur laun frá atvinnurekanda og sjálfstætt starfandi einstaklinga. Ráðgert er að opna umsóknarferli fyrir atvinnurekendur föstudaginn 15. desember nk.
Nánari upplýsingar er að finna á vef Vinnumálastofnunar, https://vinnumalastofnun.is/umsokn-um-studning-vegna-natturuhamfara-i-grindavik eða senda fyrirspurn á studningur@vmst.is

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Fyrir Grindavík

Þjón­ustumið­stöð fyrir Grind­vík­inga

Tollhúsið
Tryggvagötu 19, Reykjavik
Alla virka daga frá kl. 10.00-16.00

Þjónustumiðstöðin í Reykjanesbæ
Smiðjuvöllum 8
Opið á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum kl. 14.00-17.00

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Sími: 420 1100

Þjón­ustu­vefur

Spurt og svarað