Fara beint í efnið

Ég rek fyrirtæki í Grindavík, get ég leitað eftir ráðgjöf?

Vinnumálastofnun veitir ráðgjöf til atvinnurekenda. Hægt er að koma í Þjónustumiðstöðina í Tollhúsi og fá viðtal við fulltrúa vinnumálastofnuna eða panta viðtalstíma á netinu, sjá nánar hérna: https://vinnumalastofnun.is/umsokn-um-studning-vegna-natturuhamfara-i-grindavik/atvinnurekandi-studningur-til-greidslu-launa .

Fyrir lögfræðilega ráðgjöf er hægt að hafa samband við Guðjón Bragason, lögfræðing. Hann veitir ráðgjöf og aðstoð til fyrirtækja og hægt er að panta tíma hjá honum með því að senda tölvupóst á gudjon@almannavarnir.is eða mæta til viðtals í Þjónustumiðstöð Grindavíkur í Tollhúsinu á opnunartíma þess frá kl. 10:00 – 17:00.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Fyrir Grindavík

Þjón­ustu­teymi Grind­vík­inga

Sími : 545 0200
Netfang: radgjof@grn.is
Opnunartími:
10:30 - 12:00 mán-fim

Þjón­ustu­vefur

Spurt og svarað