Fara beint í efnið

Mengunarvarnarbúnaður

Niðurgrafnir eldsneytistankar, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær og lagnir að þeim búnaði gæti hafa skemmst í jarðhræringum. Mikilvægt er að yfirfara þennan búnað til að koma í veg fyrir mengunarslys. Gera þarf þrýstiprófanir og mynda lagnir eftir því sem við á. Þörf getur verið á að endurtaka þetta reglulega á meðan jörð er enn á hreyfingu.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Fyrir Grindavík

Þjón­ustu­teymi Grind­vík­inga

Sími : 545 0200
Netfang: radgjof@grn.is
Opnunartími:
10:30 - 12:00 mán-fim

Þjón­ustu­vefur

Spurt og svarað