Fara beint í efnið

Markmið aðgangsstjórnunar í upplýsingakerfi færni- og heilsumats er að tryggja að starfsmenn í matsnefndum og á viðkomandi stofnunum fái þann aðgang að gögnum kerfisins sem þeir þurfa vegna starfa sinna.

Aðgangur getur verið annars vegar lesaðgangur, ætlaður færni- og heilsumatsnefndum og öðrum skilgreindum aðilum sem vinna með færni- og heilsumatið en skrá ekki í það, hins vegar skrifaðgangur, fyrir þá sem skrá beiðnir, færni- og heilsumat, umsóknir og vistun fyrir færni- og heilsumatsnefndir og stofnanir.

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis