Fara beint í efnið

Að taka þátt í útboði

Fyrirtæki geta selt vörur sínar og þjónustu til opinberra aðila með því að:

  • vera aðili að samningum Fjársýslunnar,

  • með nýsköpun,

  • með því að taka þátt í útboðum.

Flest fyrirtæki geta sent tilboð í útboði. Í lýsingum á útboðum eru teknar fram kröfur til seljenda.

Samningar Fjársýslunnar

Rammasamningar og gagnvirkt innkaupakerfi

Með samningum Fjársýslunnar er samið um kaup á vörum eða þjónustu fyrir hönd margra aðila í einu. Þannig er samið um bestu kjörin í krafti fjölda kaupenda.

Nýsköpun

Þarf að skapa nýja lausn?

Ef um nýsköpun eða nýja lausn er að ræða er hægt að hafa samband við svið Umbóta og þróunar hjá Fjársýslunni með því að skoða www.opinbernyskopun.is eða senda fyrirspurn á nyskopunarmot@fjs.is til þess að koma vöru og þjónustu mögulega á framfæri.

Sjá nánar hvernig á að selja opinberum aðilum nýsköpun

Fjársýslan (Innkaup)

Hafðu samband

Sími: 545-7500

Netfang: postur@fjarsyslan.is

Afgreiðslu­tími

Mánudaga-fimmtudaga kl. 9-15
föstudaga kl. 9-13

Heim­il­is­fang

Katrínartún 6, (Fjársýslan), 1. hæð,
105 Reykjavík

Kennitala: 540269-7509