Fara beint í efnið

Að taka þátt í útboði

Fyrirtæki geta selt vörur sínar og þjónustu til opinberra aðila með því að:

  • vera aðili að samningum Ríkiskaupa,

  • með nýsköpun,

  • með því að taka þátt í útboðum.

Flest fyrirtæki geta sent tilboð í útboði. Í lýsingum á útboðum eru teknar fram kröfur til seljenda.

Samningar Ríkiskaupa

Rammasamningar og gagnvirkt innkaupakerfi

Með samningum Ríkiskaupa er samið um kaup á vörum eða þjónustu fyrir hönd margra aðila í einu. Þannig er samið um bestu kjörin í krafti fjölda kaupenda.

Nýsköpun

Þarf að skapa nýja lausn?

Ef um nýsköpun eða nýja lausn er að ræða er hægt að hafa samband við Nýsköpunar- og viðskiptatengsl innan Þróunarsviðs Ríkiskaupa með því að skoða www.opinbernyskopun.is eða senda fyrirspurn á opinbernyskopun@rikiskaup.is til þess að koma vöru og þjónustu mögulega á framfæri.

Sjá nánar hvernig á að selja opinberum aðilum nýsköpun

Þjónustuaðili

Ríkis­kaup

Ríkiskaup

Hafðu samband

Sími: 530 1400

Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is

Afgreiðslu­tími

Alla virka daga frá klukkan 9 til 15.

Heim­il­is­fang

Borgartúni 26, 7. hæð,
105 Reykjavík

Kennitala: 660169-4749