Vernd persónuupplýsinga á netinu
Vafrakökur
Vafrakaka (á ensku cookie) er lítil rafræn skrá sem er hlaðið niður á tölvuna þína þegar þú heimsækir vefsíðu. Vafrakökur eru notaðar af mörgum vefsíðum og geta gert ýmislegt, eins og að:
muna kjörstillingar þínar,
skrá hvað þú hefur sett í innkaupakörfuna þína,
telja fjölda fólks sem skoðar vefsíðu.
Reglur um vafrakökur falla undir persónuverndarlög.
Hvernig stjórna ég mínum vafrakökum?
Í vafranum þínum getur þú:
eytt öllum vafrakökum
lokað fyrir allar vafrakökur
leyft allar vafrakökur
lokað fyrir vafrakökur þriðja aðil, eða vafrakökur settar af annarri netþjónustu en þeirri sem þú ert að heimsækja
opnað
Þjónustuaðili
Persónuvernd