Tækniþróunarsjóður
Mat og úthlutun Tækniþróunarsjóðs
Reglur um mat og úthlutun eru breytilegar milli styrkjaflokka, sjá nánar hér fyrir neðan.
Almennt gildir að umsóknir eru metnar af fagráði Tækniþróunarsjóðs. Fagráðið er þverfaglegt og skipað einstaklingum frá fyrirtækjum, háskólum og stofnunum.
Umfram hlutverk fagráðs gildir eftirfarandi:
Fyrirtækjastyrkur Fræ/Þróunarfræ
Umsækjendur fá ekki einkunn eða umsögn um verkefnið, heldur tilkynningu um hvort stjórn hafi ákveðið að styrkja verkefnið eða ekki.
Fyrirtækjastyrkur Markaður
Miðað er við að niðurstaða liggi fyrir innan þriggja mánaða frá lokum umsóknarfrests.
Matsblað sem fagráð sjóðsins notar við mat á umsóknum og stjórn sjóðsins hefur til hliðsjónar við val á umsóknum sem hljóta framgang í sjóðnum:
Fyrirtækjastyrkur Sproti
Miðað er við að niðurstaða liggi fyrir innan þriggja mánaða frá lokum umsóknarfrests fyrsta þreps.
Matsblað sem fagráð sjóðsins notar við mat á umsóknum og stjórn sjóðsins hefur til hliðsjónar við val á umsóknum sem hljóta framgang í sjóðnum:
Fyrirtækjastyrkur Vöxtur
Miðað er við að niðurstaða liggi fyrir innan þriggja mánaða frá lokum umsóknarfrests.
Matsblað sem fagráð sjóðsins notar við mat á umsóknum og stjórn sjóðsins hefur til hliðsjónar við val á umsóknum sem hljóta framgang í sjóðnum:
Hagnýt rannsóknarverkefni
Miðað er við að niðurstaða liggi fyrir innan þriggja mánaða frá lokum umsóknarfrests.
Matsblað sem fagráð sjóðsins notar við mat á umsóknum og stjórn sjóðsins hefur til hliðsjónar við val á umsóknum sem hljóta framgang í sjóðnum: