Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
25. júní 2024
Landskjörstjórn kom saman og lýsti úrslitum forsetakjörs.
10. júní 2024
Landskjörstjórn kemur saman til fundar í Þjóðminjasafni Íslands klukkan 10:00 þann 25. júní 2024.
2. júní 2024
Landskjörstjórn hafa borist niðurstöður talningar frá yfirkjörstjórnum Norðvesturkjördæmis, Norðausturkjördæmis, Suðurkjördæmis, Suðvesturkjördæmis, Reykjavíkurkjördæmis suður og Reykjavíkurkjördæmis norður.
31. maí 2024
Kosið verður til forseta Íslands laugardaginn 1. júní.
28. maí 2024
Tímasetningar vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna forsetakosninga þann 1. júní 2024 á heilbrigðis- og öldrunarstofnunum og stofnunum fyrir fatlað fólk.
Skrifstofa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) fyrir lýðræðislegar stofnanir og mannréttindi (ODIHR) hefur gefið út skýrslu eftir þarfagreiningu sína á kosningaeftirliti fyrir forsetakosningarnar á Íslandi.
24. maí 2024
Yfirkjörstjórnir kjördæma auglýsa hér með talningastaði og aðsetur sitt á kjördag.
16. maí 2024
Tímasetningar vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna forsetakosninga þann 1. júní 2024 á sjúkrastofnunum á Austurlandi
Tímasetningar vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna forsetakosninga þann 1. júní 2024 á sjúkrastofnunum á Norðurlandi vestra
13. maí 2024
Tímasetningar vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna forsetakosninga þann 1. júní 2024 á sjúkrastofnunum í Vestmannaeyjum.