Fara beint í efnið

Umsókn um viðurkenningu námskeiðs vegna endurmenntunar ökukennara

Umsókn - viðurkenning námskeiðs

Regluleg endurmenntun ökukennara getur, með sérstöku leyfi Samgöngustofu, farið fram á námskeiði sem haldið er utan skóla á háskólastigi. Námskeiðið skal byggja á viðmiðum úr námskrá fyrir endurmenntun ökukennara. Með umsókn skal fylgja kennsluáætlun þar sem fram kemur námskeiðslýsing, hæfniviðmið, námsmat, kennslustaður, námsgögn, dagsetning og fjöldi kennslustunda.

Viðkomandi námskeiðshaldari sækir um viðurkenningu námskeiðsins.

Þegar námskeið hefur verið samþykkt, fer það á lista yfir viðurkennd námskeið.

Umsókn - viðurkenning námskeiðs

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa