Fara beint í efnið

Greiðsluáætlun - greiðsludreifing fyrir skatta, gjöld og sektir

Umsókn um greiðsluáætlun

Skuldajöfnun

Greiðsluáætlun kemur ekki í veg fyrir að inneignum í skattkerfinu verði skuldajafnað á móti kröfum sem eru í greiðsluáætlun. 

Inneign, t.d. vegna vaxtabóta, barnabóta eða innskatts virðisauka, ber að skuldajafna lögum samkvæmt og er sú innborgun ekki greiðsla samkvæmt greiðsluáætlun. Áfram ber að greiða upphæð samkvæmt greiðsluáætluninni nema skuldajöfnuðurinn leiði til þess að skuldin greiðist upp.

Umsókn um greiðsluáætlun

Þjónustuaðili

Skatt­urinn