Sýkingavarnir innan heilbrigðisþjónustu
Myndbönd um sýkingavarnir
Myndband um sýkingavarnir - Grundvallarvarúð gegn sýkingum.
Sýkingar sem tengjast heilbrigðisþjónustu geta komið upp hjá einstaklingum sem liggja á sjúkrahúsum, endurhæfingar- eða langlegustofnunum eða þiggja heilbrigðisþjónustu á göngudeildum og einkareknum aðgerðastofum heilbrigðistarfsmanna.
Ósýnilega áskorunin - á skrifstofunni og þegar verið er að versla
Handhreinsun, þ.e. handþvottur og/eða sótthreinsun handa með efni sem inniheldur alkólhól er árangursríkasta aðferðin til að rjúfa smitleiðir og fyrirbyggja sýkingar.
Myndband um handhreinsun (á ensku). New England Journal of Medicine
Myndband um höfuðlús og kembingu.
Höfuðlúsin er lítið skorkvikindi sem hefur aðlagað sig manninum og lifir sníkjulífi í mannshári á höfði og nærist á því að sjúga blóð úr hársverðinum. Hún er ekki talin bera neina sjúkdóma og því skaðlaus hýslinum. Allir geta smitast en staðfest smit er algengast hjá 3–12 ára börnum.
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis