Styrkjatorg
Styrkjatorgið er í vinnslu og fleiri skráningar eiga eftir að bætast við. Áhersla Styrkjatorgs er á samkeppni um takmarkað framboð, en ekki þann stuðning sem einstaklingar eða fyrirtæki eiga lagalegan rétt á.

Leit
6 styrkir fundust
Tækniþróunarsjóður
Rannsóknamiðstöð Íslands
Fyrirtækjastyrkur Vöxtur
Styrkir vegna þróunarverkefna sem eru komin af frumstigi hugmyndar.
Frestur var til 15. september 2025
05.08.2025 - 15.09.2025
Nýsköpun, Rannsóknir, Innlent
Tækniþróunarsjóður
Rannsóknamiðstöð Íslands
Hagnýt rannsóknarverkefni
Öflun nýrrar þekkingar og kunnáttu sem nýtist til að þróa nýjungar eða endurbætur tengdar vörum, verkferlum eða þjónustu.
Frestur var til 07. mars 2022
20.12.2021 - 07.03.2022
Nýsköpun, Rannsóknir, Innlent
Tækniþróunarsjóður
Rannsóknamiðstöð Íslands
Fyrirtækjastyrkur Markaður
Markaðsstyrkur til lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem fást við rannsóknir og þróun. Styrkjum er skipt í tvo flokka eftir ólíkum stigum í undirbúningi afurðar á markað.
Frestur var til 15. september 2025
05.08.2025 - 15.09.2025
Nýsköpun, Rannsóknir, Innlent
Tækniþróunarsjóður
Rannsóknamiðstöð Íslands
Fyrirtækjastyrkur Fræ/Þróunarfræ
Styrkir til ungra frumkvöðlafyrirtækja eða einstaklinga. Fræ er undirbúningsstyrkur fyrir verkefni á hugmyndastigi og Þróunarfræ er forkönnunarstyrkur samvinnuverkefna um þróun.
Opið er allt árið
Nýsköpun, Innlent
Tækniþróunarsjóður
Rannsóknamiðstöð Íslands
Fyrirtækjastyrkur Sproti
Styrkur til ungra nýsköpunarfyrirtækja og frumkvöðla til að styðja við verkefni á byrjunarstigi. Umsóknum er skilað í tveimur þrepum.
Frestur var til 15. september 2025
05.08.2025 - 15.09.2025
Nýsköpun, Rannsóknir, Innlent
Tækniþróunarsjóður
Rannsóknamiðstöð Íslands
Einkaleyfastyrkur
Styrkir vegna undirbúnings og umsóknar um einkaleyfi, bæði vegna forgangsréttar og umsóknar í alþjóðlegu ferli.
Opið er allt árið
Nýsköpun, Innlent