Fara beint í efnið

Atvinnuköfun

Atvinnuköfunarréttindi

Til að mega stunda atvinnuköfun þarf að hafa lokið prófi í atvinnuköfun frá aðila viðurkenndum af Samgöngustofu og gangast undir athugun á hæfni. 

Kröfur fyrir atvinnuköfun 

  • Vera orðinn 20 ára. 

  • Standast með fullnægjandi hætti heilbrigðiskröfur. 

  • Uppfylla menntunar- og hæfniskröfur. 

  • Hafa gilt atvinnuköfunarskírteini útgefið af Samgöngustofu. 

Útgáfa

Íslensk atvinnukafaraskírteini eru gefin út af Samgöngustofu og eru þau bæði á íslensku og ensku.  

Atvinnuköfunarréttindi

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa