Námskeið í köfun
Sá sem vill standa fyrir námskeiði í atvinnuköfun þarf samþykki Samgöngustofu á námskrá og námstilhögun. Kennari í námi í atvinnuköfun skal sjálfur hafa gilt atvinnuköfunarskírteini, og hafa annaðhvort A, B eða C skírteini.
Námskeið í köfun
Dæmi um aðila standa fyrir námskeiðum sem veita rétt til D, E og F réttindi.
Lög og reglur
10. gr. reglugerð nr. 535/2001 um köfun.

Þjónustuaðili
Samgöngustofa