Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Áhugaköfun

Áhugaköfun, er þegar köfunin ekki liður í atvinnu- eða þjónustustarfsemi.

Áhugakafarar þurfa að standast menntunar og hæfniskröfur og hafa gilt skírteini vegna áhugaköfunar. 

Íslensk áhugakafaraskírteini eru gefin út af Samgöngustofu og eru þau bæði á íslensku og ensku.  

Kröfur fyrir áhugaköfunar 

  • Vera orðin 17 ára. 

  • Standast með fullnægjandi hætti heilbrigðiskröfur. 

  • Uppfylla menntunar- og hæfniskröfur. 

  • Hafa gilt áhugaköfunarskírteini útgefið af Samgöngustofu. 



Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa