Fara beint í efnið

Umsókn um sakavottorð til einstaklinga

Umsókn um sakavottorð

Útgáfa á pappír

Sækja má um sakavottorð hjá öllum sýslumönnum. Framvísa þarf persónuskilríkjum.


Umboð til að sækja sakavottorð

Ef umsækjandi um sakavottorð getur ekki nálgast vottorð sitt sjálfur getur hann veitt öðrum skriflegt umboð vottað af tveimur vitundarvottum til að sækja um það og/eða veita því viðtöku hjá viðkomandi sýslumanni.

Við það hefur verið miðað að slíkt umboð megi senda í tölvupósti (á pdf-formi) til viðkomandi sýslumanns. Þá er miðað við að viðkomandi umboðsmaður nálgist vottorðið í afgreiðslu þess sýslumanns sem um ræðir.

Umsókn um sakavottorð

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15