Fara beint í efnið

Sakavottorð til einstaklinga

Sækja sakavottorð á íslensku

Notkun erlendis

Sakavottorð fást gefin út á ensku eða dönsku á pappír sé þess óskað. Séu brot skráð á sakavottorð þarf þýðingu löggilts skjalaþýðanda á önnur tungumál en íslensku. Þýðingin er á kostnað þess sem óskar eftir vottorðinu. 

Þegar nota á íslenskt sakavottorð erlendis getur viðtakandi óskað eftir formlegri staðfestingu yfirvalda á Íslandi. Með því er átt við að utanríkisráðuneytið stimpli og staðfesti útgáfu sakavottorðs.

Nánari upplýsingar um þessa vottun er að finna á vef utanríkisráðuneytisins.

Sækja sakavottorð á íslensku

Þjónustuaðili

Sýslu­menn