Fara beint í efnið

Umsókn um sakavottorð til einstaklinga

Umsókn um sakavottorð

Notkun erlendis

Sakavottorð er gefið út á íslensku og ensku. Ef þörf er á þýðingu á önnur tungumál en íslensku og ensku er hægt að leita til löggilts skjalaþýðanda.

Lista yfir löggilta skjalaþýðendur er að finna á vef sýslumanna.

Þegar nota á íslenskt sakavottorð erlendis getur viðtakandi óskað eftir formlegri staðfestingu yfirvalda á Íslandi. Með því er átt við að utanríkisráðuneytið stimpli og staðfesti útgáfu sakavottorðs.

Nánari upplýsingar um þessa vottun er að finna á vef utanríkisráðuneytisins.

Umsókn um sakavottorð

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15